Instagram innblástur Leanne Ford

Ég hef áður fjallað um hana leanne Ford hér: https://islenskheimili.is/god-rad-fra-leanne-ford/

En að þessu sinni langar mig að gefa ykkur innblástur frá instagram síðunni hennar, ég tók saman nokkrar myndir og setti þær saman. Mæli með að fylgja Leanne hér: https://www.instagram.com/leannefordinteriors/ það er svo gaman að skoða síðuna hennar og fá innblástur. Auðvitað eru ekkert allar myndirnar sem höfða til manns en margt sem hún gerir þykir mér svo fallegt.

Ég elska hvað sumt er mjög svart og hvítt og annað mýkra og ljósara. En leyfum myndunum að tala sem ég tók saman.

 

Hún setur inn skemmtileg quotes einsig þetta sem á vel við núna.

 

Hún blandar mikið vintage munum við nýtt í hönnun sinni. Það er eitthvað við þennan sófa sem kallar á mig.

 

Eitthvað svo töff við margar myndir hjá henni en ekki á mjög áberandi hátt.

 

 

 

Skemmtilegt saying og flott form í efri myndinni.

 

0 athugasemdir

Skrifa athugasemd

Viltu taka þátt í umræðunni?
Endilega skrifaðu athugasemd!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.