Moodboard svefnherbergi
Í dag ætla ég að gefa ykkur hugmynd að fallegu svefnherbergi. Þegar kemur að breytingum á heimilinu, þá er voða gott að gera svona moodboard. Margir vita hvað það er, en fyrir þá sem ekki vita þá skal ég útskýra fyrir ykkur. Það sem felst í Moodboardi er að týna saman myndir hvort sem það […]