Entries by Ágústa

,

Moodboard svefnherbergi

Í dag ætla ég að gefa ykkur hugmynd að fallegu svefnherbergi. Þegar kemur að breytingum á heimilinu, þá er voða gott að gera svona moodboard. Margir vita hvað það er, en fyrir þá sem ekki vita þá skal ég útskýra fyrir ykkur. Það sem felst í Moodboardi er að týna saman myndir hvort sem það […]

,

Rebelwalls

Ertu í breytingar hugleiðingum? Er veggfóður að komast aftur í tísku? Þegar maður hugsar um veggfóður þá kemur alltaf upp þetta gamla frá því að maður var lítill, svaka munstur og appelsínugulir og grænir litir. afskaplega æpandi og því miður ekki fallegt. Ég rakst á síðu sem heitir Rebelwalls.com sem sendir útum allan heim. Veggfóðrið […]

,

Helgarinnlit í Haga Svíþjóð

Helgarinnlit í ótrúlega hlýlega og notalega íbúð í Haga hverfinu í Stokkhólm. Hún Emma er ótrúlega fær Innanhús hönnuður. hún lærði Innanhús hönnun í London og hefur unnið lengi í verslunum sem útstillingahönnuður, en í dag rekur hún sitt eigið fyrirtæki og tekur að sér hin ýmsu verkefni tengd innanhúshönnun. Við skulum líta á nokkrar […]