Entries by Ágústa

,

Instagram innblástur Leanne Ford

Ég hef áður fjallað um hana leanne Ford hér: https://islenskheimili.is/god-rad-fra-leanne-ford/ En að þessu sinni langar mig að gefa ykkur innblástur frá instagram síðunni hennar, ég tók saman nokkrar myndir og setti þær saman. Mæli með að fylgja Leanne hér: https://www.instagram.com/leannefordinteriors/ það er svo gaman að skoða síðuna hennar og fá innblástur. Auðvitað eru ekkert allar myndirnar […]

,

Ikea hack helgarinnar Mossdal hilla

Það hafa margir gaman af skemmtilegum ikea hack sérstaklega ef þau eru mjög auðveld í framkvæmd. Núna eru margir heima hjá sér og eru að huga meira að heimilinu. Þeir sem eru í einhverskonar framkvæmda pælingum þá er ég með mjög sniðugt ikea hack sem öll fjölskyldan gæti tekið þátt í. Þú færð manninn þinn […]

,

Planta vikunnar Birds of Paradise

Planta vikunnar að þessu sinni er hin vinsæla Strelitzia eða öðru nafni Birds of Paradise. Hún fær þetta nafn vegna fallegu blómana sem hún ber. En þau eru appelsínugul að lit og minna á Hummingbird fuglinn. Birds of paradise er í miklu uppáhaldi hjá mér vegna þess hversu auðveld hún er í umhirðu og vegna […]