Entries by Ágústa

Mýkt og mildir litir inná heimilið

Mýkt og mildir litir inná heimilið Ég ætla að færa mýkt og milda liti inn á heimilin ykkar með þessari bloggfærslu. Einsog margir hafa tekið eftir er sand liturinn afar ráðandi í heimilisvöruverslunum í dag. En margir mála líka heimilin í þessum róandi jarðlit.  Hann passar við allt og er alls ekki of frekur. Þar […]

Happy fluffy cloud

Happy fluffy cloud sagan Happy fluffy cloud hófst þegar hópur þriggja vina dreymdu um dúnamjúkar fluffy sængur sem væru ólíkar öllu öðru sem finnst á markaðnum í dag. Þeim langaði til að sofna undir stórri sæng sem minnti á fluffy ský úr teiknimynd. Þau rifjuðu upp ferð sem þau fóru í til Alpanna, þar sem […]

Svala make over

Þá er komið að því að sýna ykkur svala make over sem ég gerði um daginn. Ég var ekki alveg að fíla gráu steypuna sem blasti við mér þegar ég gekk útá svalirnar. Mig langaði að gera þær huggulegar fyrir sumarið en langaði bara alls ekki að kaupa ikea flísar eða setja plast mottu á […]