Fylgstu með blogginu okkar

,

Moodboard svefnherbergi

Í dag ætla ég að gefa ykkur hugmynd að fallegu svefnherbergi. Þegar kemur að breytingum á heimilinu, þá er voða gott að gera svona moodboard. Margir vita hvað það er, en fyrir þá sem ekki vita þá skal ég útskýra fyrir…
,

Rebelwalls

Ertu í breytingar hugleiðingum? Er veggfóður að komast aftur í tísku? Þegar maður hugsar um veggfóður þá kemur alltaf upp þetta gamla frá því að maður var lítill, svaka munstur og appelsínugulir og grænir litir. afskaplega…
,

Helgarinnlit í Haga Svíþjóð

Helgarinnlit í ótrúlega hlýlega og notalega íbúð í Haga hverfinu í Stokkhólm. Hún Emma er ótrúlega fær Innanhús hönnuður. hún lærði Innanhús hönnun í London og hefur unnið lengi í verslunum sem útstillingahönnuður,…
,

Ikea hack helgarinnar

í dag ætlum við að skoða mjög fallegt Ikea hack Hver elskar ekki sniðugt og einfalt ikea hack, ég tala nú ekki um ef það er líka frekar ódýrt og auðvelt í framkvæmd. Ég rakst á þetta skemmtilega Ikea hack um daginn þegar…