Hér getur þú lesið um allt það nýjasta sem er að gerast í versluninni hverju sinni

Fylgstu með blogginu okkar

,

Instagram innblástur Leanne Ford

Ég hef áður fjallað um hana leanne Ford hér: https://islenskheimili.is/god-rad-fra-leanne-ford/ En að þessu sinni langar mig að gefa ykkur innblástur frá instagram síðunni hennar, ég tók saman nokkrar myndir og setti þær…
,

Ikea hack helgarinnar Mossdal hilla

Það hafa margir gaman af skemmtilegum ikea hack sérstaklega ef þau eru mjög auðveld í framkvæmd. Núna eru margir heima hjá sér og eru að huga meira að heimilinu. Þeir sem eru í einhverskonar framkvæmda pælingum þá er ég…
,

Planta vikunnar Birds of Paradise

Planta vikunnar að þessu sinni er hin vinsæla Strelitzia eða öðru nafni Birds of Paradise. Hún fær þetta nafn vegna fallegu blómana sem hún ber. En þau eru appelsínugul að lit og minna á Hummingbird fuglinn. Birds of paradise…
,

Algjör draumur í Svíþjóð

Svíarnir eru bara svo með þetta! Vildi óska þess að svona falleg húsnæði fyndust her á landi. Þá er ég að tala um þennan einkennandi stíl sem við sjáum svo oft í Svíþjóð. Gamlir listar, guðdómlegur antik arin, gamlar…
,

Instagram innblástur helgarinnar

Einsog mörg ykkar þá elska ég að fá innblástur af instagram, og get eytt dágóðum tíma þar inni. Það sem ég elska mest er að uppgötva nýja instagram síðu sem veitir mér ferskan og skemmtilegan innblástur bæði fyrir heimilið…
,

Góð ráð frá Leanne Ford

  Ég elska að uppgötva nýja hönnuði sem veita mér innblástur, nýja instagram síðu til að followa sem fyllir mig af innblæstri og gleði, dásamleg vörumerki sem hafa þetta "extra" sem veitir heimilinu hlýleika og…
,

Moodboard svefnherbergi

Í dag ætla ég að gefa ykkur hugmynd að fallegu svefnherbergi. Þegar kemur að breytingum á heimilinu, þá er voða gott að gera svona moodboard. Margir vita hvað það er, en fyrir þá sem ekki vita þá skal ég útskýra fyrir…
,

Helgarinnlit í Haga Svíþjóð

Helgarinnlit í ótrúlega hlýlega og notalega íbúð í Haga hverfinu í Stokkhólm. Hún Emma er ótrúlega fær Innanhús hönnuður. hún lærði Innanhús hönnun í London og hefur unnið lengi í verslunum sem útstillingahönnuður,…