Vafrakökur
Vafrakökur(e. cookies) eru smávægilegar upplýsingar sem tölvan þín niðurhalar í hvert skipti sem hún fer inn á ákveðnar vefsíður. Við notum mismunandi vafrakökur á þessari vefsíðu. Meðal annars þær sem eru nauðsynlegar, fyrir virkni, auglýsingar og samfélagsmiðla. Allt þetta er gert til þess að gera reynslu þína af heimasíðu okkar betri t.d. dæmis til þess að muna ákveðnar upplýsingar um þig svo þú þurfir ekki að skrifa þær í sífellu við t.d. kaup eða skráningar. Vefkökur innihalda ekki persónuupplýsingar á borð við nafnið þitt, netfang, símanúmer eða kennitölu. Vafrakökur gefa okkur einnig upplýsingar um hversu oft og lengi fólk skoðar heimasíðuna okkar.