Lavender þvottasprey
2.400 kr.
Lavender Þvottasprey ilmar af ferskum mildum Lavender.
Gefur léttan og frískandi ilm þegar spreyað er yfir fatnaðinn milli þvotta.
Auk þess að fríska uppá fatnaðinn með spreyinu þá er tilvalið að spreya því inní fataskápa og skúffur,
Og yfir náttfötin og rúmið áður en farið er að sofa.
Þvottaspreyin virka þannig að þau eyða allri vondri lykt úr fatnaði og skilja eftir sig frískandi ilm.
Algjört möst til að spara ferðirnar í þvottahúsið.
Án ertandi efna.
100 ml
Ekki til á lager
Um okkur
Ný og glæsileg verslun Ármúla 42 Reykjavík.
Hjá okkur finnur þú fallegar vandaðar vörur og spennandi vörumerki.
Við gerum okkar besta til að bjóða uppá hlýlegt andrúmsloft og góða þjónustu. Hvort sem þú ert að leita að lítilli gjöf eða í pælingum fyrir heimilið þá erum við til staðar og aðstoðum eftir bestu getu.
Vertu velkomin til okkar í Ármúla 42.
Heimilisfang
Íslensk heimili
Ármúli 42 108 Reykjavík
Sími 7772683
islenskheimili@islenskheimili.is
opnunartími:
Þri – Fös 11 – 18
Lau 11 – 16
Sun – Mán Lokað