Forpöntun Happy fluffy cloud einföld sæng 155×220
87.900 kr. 82.900 kr.
Förpöntunin er hafin fyrir haustið, takmarkað magn í boði.
Þú trygigr þér eintak með því að forpanta og greiða fyrir sængina.
færð skilaboð þegar sængin kemur en nokkra vikna bið er að hún komi til landsins.
Frí heimsending er á öllum sendingum.
Dásamlegar fluffy sængur fylltar með 50% gæsafjöðrum og 50% gæsadún (notast er við fugla sem eru notaðir í matvæli, engin dýr eru pynt til að nota fjaðrirnar þeirra, notast er við bændur í Evrópu.)
Sængin heldur á þér fullkomnum hita meðan þú sefur vært og það loftar líka einstaklega vel um hana.
Sængin er mun þykkari en venjuleg sæng og er ekkert sem kemur nærri henni hér á landi.
það eru engir saumar í henni einsog öðrum sængum, þannig nær loftið að flæða meira um hana
og þar af leiðandi er mun meiri fylling í henni.
Hægt er að nota sængurver sem eru 140 og 150 cm á breidd
Sængin sjálf er 155 cm á breidd en þar sem hún er mjög airy og fluffy þá skiptir stærð sængurversins ekki svo miklu.
Sængin er 5 kg en margir eru farnir að þekkja þyngdarteppin sem hafa verið afar vinsæl,
þá gerir Happy fluffy cloud nákvæmlega það sama og þyngdarteppin.
Veitir betri og dýpri svefn, og gefur þér þessa öryggistilfiiningu, en þyngdin er talin vera góð fyrir fólk
sem þjáist af svefnvandamálum, streitu og kvíða.
lestu meira um hana á blogginu okkar: https://islenskheimili.is/happy-fluffy-cloud/
Outer fabric: Cotton mix with high durability and double edge stitching.
Size: 155 cm x 220 cm.
Weight: 4,800 grams.
Washing: 60 °
Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)
íslensk heimili
Heimilisvöruverslun sem bíður uppá
vandaðar vörur fyrir þig og heimilið.
Þú getur verið viss um að fá
góð gæði í vörunum okkar,
því við leggjum áherslu á vörur
úr náttúrulegum efnum sem
fegra heimilið og gefa því hlýju.
Hafðu samband
íslensk heimili
núna eingöngu netverslun
s: 7772683
Reikningur
Banki 133 hb 26
Reikningur 200655
kt:620618-1520
Fylgdu okkur.
og mundu að nota
#islenskheimili
þegar þú deilir myndum
með vörum frá okkur!