Við viljum bjóða þig og Vinkonurnar hjartanlega velkomnar á Vinkonukvöld íslensk heimili utan opnunartíma verslunar.

Þið fáið léttar veitingar, getið verslað í ró og næði og fáið einnig afslátt í búðinni. Ef þið viljið fræðast um ákveðið merki þá er um að gera að taka það fram í skráningunni. En ég mun a sjálfsögðu fara létt yfir öll vörumerkin okkar með ykkur.

Það sem þú þarft að gera er að skrá inn allar upplýsingar hér að neðan.

lágmarksfjöldi eru 5 manns.
Skráning a.m.k 5 dögum fyrir kvöldið.

Ef það eru einhverjar spurningar má alltaf hringja í okkur í síma 7772683

Hlökkum til að sjá ykkur.

Skráning á Vinkonukvöld