Lýsing
Patricija er efnilegur ljósmyndari búsett í svíþjóð.
Myndirnar hennar eru engu líkar og má með sanni segja að þau séu sannkölluð listaverk.
þau eru prentuð á hágæða vatnsvarinn pappír sem endist betur.
Prentunin a myndunum er undurfögur og þar sem dökkur litur er á myndunum,
sést meiri glans og eykur það dýptina í myndinni. Fyrir vikið verður hún raunverulegri.
Myndirnar koma í takmörkuðu upplagi
og eru þær sendar frá okkur í sérstökum pappa.
þar sem það er ekki hægt að rúlla þeim upp og senda í hólkum.
Ég mæli með að þið hafið samband við okkur ef áhugi er fyrir að skoða
myndirnar, því þær eru mun fegurri í eigin persónu.
stærð 50×70