Kertaluktirnar eru allar handgerðar úr postulíni. Hver og ein kertalukt er einstök og engin er nákvæmlega eins. Luktin hitnar ekki þegar kerti er látið loga.
Embla útskrifaðist með BA í keramikhönnun frá University of Cumbria í Englandi árið 2014 en þar áður stundaði hún tveggja ára nám við Mótun í Myndlistarskólanum í Reykjavík.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.