Bondi wash Lemon tea tree og mandarin uppþvottalögur
Bondi wash Áströlsku lúxus hreinlætisvörurnar.
Lemon tea tree og mandarin uppþvottalögur
500 ml
unnar úr plöntum sem vaxa á Bondi ströndinni Ástralíu.
Vörurnar eru bæði mildar, með góða virkni og eru
öruggar í kringum börn, gæludýr og matvæli.
ilmurinn af þeim er engum líkur.
Uppþvottalögurinn ilmar af Lemon tea tree og mandarin.
Diskarnir þínir verða skínandi hreinir og hendurnar mjúkar eftir uppvask
með yndislega uppþvottaleginum frá Bondi wash.
Ráðlagt er að setja eingögnu 10 ml í fullan vask af heitu vatni.
Leysir fitu auðveldlega í burtu og ekki er verra að uppþvottalögurinn
er bakteríudrepandi einsog allar aðrar vörur frá Bondi wash.
Leitaðu hér…
íslensk heimili
Heimilisvöruverslun sem bíður uppá
vandaðar vörur fyrir þig og heimilið.
Þú getur verið viss um að fá
góð gæði í vörunum okkar,
því við leggjum áherslu á vörur
úr náttúrulegum efnum sem
fegra heimilið og gefa því hlýju.
Kíktu í heimsókn til okkar í Ármúla 42.
Hafðu samband
íslensk heimili
Ármúla 42
108 Reykjavík
s: 7772683
Reikningur
Banki 133 hb 26
Reikningur 200655
kt:620618-1520
Fylgdu okkur.
og mundu að nota
#islenskheimili
þegar þú deilir myndum
með vörum frá okkur!