Quod ilmkerti No 6 Epic Eucalypt
14.900 kr.
QUOD ilmkerti
Epic Eucalypt
80 klst brennslutími
Leyfðu þér að laðast að þessum ferska ilm. Hann minnir á frískandi tilfinninguna
sem maður fær á heitum degi.
Hreinleiki lýsir þessum ilm sem inniheldur Eucalyptus sem margir elska,
hann blandast fullkomnlega með sætleika ylang ylang, vanillu og viðarkeim.
Epic Eucalypt er með mikinn karakter og er fullkominn ilmur fyrir hvert heimili.
Krukkurnar eru handgerðar í Svíþjóð úr postulíni og handmálaðar sem gefur þeim
skemmtilegan karakter því ekkert glas er eins.
lok kemur með glasinu með þrem götum sem hægt er að nýta sem vasa þegar kertið er búið.
Einnig er hægt að kaupa áfyllingu á ilmkertin sem er væntanlegt í verslun.
Ekki til á lager
íslensk heimili
Heimilisvöruverslun sem bíður uppá
vandaðar vörur fyrir þig og heimilið.
Þú getur verið viss um að fá
góð gæði í vörunum okkar,
því við leggjum áherslu á vörur
úr náttúrulegum efnum sem
fegra heimilið og gefa því hlýju.
Hafðu samband
íslensk heimili
núna eingöngu netverslun
s: 7772683
Reikningur
Banki 133 hb 26
Reikningur 200655
kt:620618-1520
Fylgdu okkur.
og mundu að nota
#islenskheimili
þegar þú deilir myndum
með vörum frá okkur!