Einungis innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna geta skrifað umsögn
Origami Perluhvít 40×50 cm
16.500 kr.
Perluhvít shimmer með möttum hvítum bakgrunn.
stærð 40×50 cm
Origami myndirnar er mjög glæsilegar handgerðar eftir hana Lykke sem býr í Danmörku.
Ef þú vitl meiri 3d effect í hana þá brettiru örlitið upp á hvert munstur fyrir sig.
Lykke ráðleggur fólki líka að nota ramma einsog t.d Hovstad frá Ikea þar sem glerið er ekki alveg
upp við myndina. Þá nærðu að halda meiri 3d effect í myndinni.
Myndirnar eru fáanlegar í fjórum útfærslum allar í stærð 40×50 cm
Notaður er hágæða pappír sem er annaðhvort mattur eða með smá shimmer einsog perluhvíti.
síðan er mismunandi bakgrunnur fyrir myndirnar. svartur eða hvítur
Ath! myndin kemur án ramma.
Á lager
Um okkur
Heimilisfang
Íslensk heimili
Ármúli 42 108 Reykjavík
Sími 7772683
islenskheimili@islenskheimili.is
Opnunartími:
Þri – Fös 12 – 18
Lau 12 – 16
Sun – Mán Lokað
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.