Bergs potter kobenhavner Grár 12 cm
3.790 kr.
Bergs potter Kobenhavner 12 cm
Bergs potter var stofnað árið 1942 í Danmörku, pottarnir eru handgerðir í Tuscany á ítalíu af mjög færum leirkerasmiðum.
Þeir eru orðnir ansi þekktir víða um heim, og fást meðal annars í Illums bolighus í danmörku og Artilleriet.
Leirinn í Bergs potter er náttúrulegt efni sem heldur rakanum í moldinni einstaklega vel,
Þessvegna mæla þau með að setja plöntuna beint í pottinn án þess að nota pottahlíf
(litli plastpotturinn sem plantan kemur í)
Leirinn í Bergs potter er ekki meðhöndlaður með glerjung sem lokar leirnum, heldur er honum leyft að anda.
Það er gat í botninum á pottinum sem hleypir umfram vatni í skálina sem fylgir með öllum pottunum,
Þessvegna er óþarfi að hafa áhyggjur af því að ræturnar liggi í mikilli bleytu og úldni, sem að lokum drepur plöntuna.
Þeir sem kjósa að hafa pottana úti geta gert það því pottarnir þola frost og kulda.
Ekki til á lager
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.