Hér er hægt að versla plöntur, greiða á netinu og sækja í verslunina til okkar.
Við sendum einnig plöntur útá land með póstinum, höfum prófað það nokkrum sinnum
með góðum árangri. En tökum fram að kaupandi ber ábyrgð á því ef hún laskast á leiðinni.
sjáum samt alltaf til þess að hún sé mjög vel innpökkuð og loftgöt á kassanum.

Yfir vetrartímann ef einstaklega gott að passa að ekki sé frost þegar plantan er pöntuð.