Helgarvöndurinn birtist alltaf í netversluninni á Fimtudögum um kl 13. Hægt er að panta hann þar og sækja í verslunina. samdægurs eða næsta dag á eftir.

Helgarvöndurinn er eingöngu keyrður FRÍTT heim að dyrum fyrsta Föstudag hvers mánaðar (Hina Fimmtudagana er hægt að koma í verslunina í Ármúla 42 og versla hann meðan birgðir endast.)

Helgarvöndurinn er einnig keyrður FRÍTT heim að dyrum þegar sérstakir dagar eru einsog t.d valentínusard.

Helgarvöndurinn er ávalt breytilegur viku frá viku og veit ég aldrei fyrirfram hvað hann mun kosta.

Helgarvöndurinn inniheldur oftast sérpöntuð einstök blóm.