Eucalyptus og Birds of paradise sending í byrjun Apríl

Við fáum fullt af vinsælu plöntunum aftur. Eucalyptus plantan hefur slegið í gegn og eru stærri Eucalyptus plöntur væntanlegar og einnig fallega plantan Birds of paradise sem getur orðið allt að 2 metrar á hæð.

Núna er aldeilis tíminn til að fara að fyla heimilið af fallegum plöntum og umpotta þeim gömlu.

 

0 athugasemdir

Skrifa athugasemd

Viltu taka þátt í umræðunni?
Endilega skrifaðu athugasemd!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.