, ,

Ljúffeng Gulrótakaka

Ég bakaði þessa dásamlegu Gulrótaköku um daginn. Hún er tilvalin yfir sunnudagskaffinu, eða þegar gesti ber að garði. Uppskriftin er frekar fljótleg og auðveld.   Það sem þarf: 3 dl olía 3 dl hrásykur 4 egg 50…
, ,

Stórar djúsí möffins

Ég hef lengi leitað af hinni fullkomnu möffins uppskrift. Hef prófað ýmsar og alltaf hafa þær orðið litlar og flatar. Þar til ég rakst á þessa fyrir mörgum árum síðan og úr ofninum komu hinar fullkomnu stóru djúsí möffins. Uppskriftin…
, ,

Toffee kaka með döðlum,vanillu,kanil og saltkarmellu

Toffee kaka með kaffinu Þessi er hrikalega fljótleg og góð til að hafa með kaffinu, eða til að taka með í saumaklúbbinn. Hún svíkur engan, gott er að bera fram vanilluís og fersk jarðaber með henni.   Innihaldsefni: 250…