, ,

Lazy Brunch

Það er Laugardagur og rigningar droparnir falla á gangstéttina, svolítið kalt og maður vill bara vera inni, kveikja á kertaljósum og hafa það huggulegt. Hungrið læðist að manni og garnirnar gaula. Ég opna ísskápinn og sé að…