, ,

Planta vikunnar Eucalyptus

Planta vikunnar að þessu sinni er Eucalyptus Ég valdi Eucalyptus sem plöntu vikunnar því það eru ekki margir sem vita að Eucalyptus greinarnar sem margir kaupa í blómabúðunum og setja í vasa, fást líka í pottum. Þær koma…
, ,

Planta vikunnar Medinilla

Planta vikunnar að þessu sinni er hin undurfagra Medinilla. Ég sá hana fyrst þegar ég var að skoða instagram og varð bókstaflega dolfallinn. Þessi planta blómstrar svo hrikalega fallegum stórum bleikum blómum. Það er ótrúlega…
, ,

Planta vikunnar - Button fern

Þá er komið að næstu plöntu í planta vikunnar hjá mér. Ég er búin að vera mjög hrifin af því að kaupa mér litlar plöntur núna og heillast ég mikið af burknum. Móðir mín átti afar stóran og fallegan Boston fern burkna…