,

Íslensk heimili kynnir Washologi

Washolgi hefur slegið í gegn!

Washologi er sænsk vara með gæði og umhverfið að leiðarljósi. Vörurnar eru í fallegum umbúðum svo þær njóti sín uppi á hillu í þvottahúsinu þínu. Washologi bíður uppá þvottasprey, mýkingarefni og þvottaefni. Þær eru án kemískra efna og litarefna, og henta því mjög vel viðkvæmri húð. Engin ertandi efni og ilmurinn af vörunum er hreinn og ferskur

Mýkingarefnin koma í cotton flower, Lavender, mimosa og sport. þau eru einnig án kemískra efna og það þarf eingögnu 10 ml per þvott. Svo eru það þvottaspreyin vinsælu sem fríska uppá fötin þín milli þvotta. Þau koma í 4 mismunandi ilmum cotton flower, mimosa, lavender og sport.

þvottaspreyin má nota á ýmsa vegu til að fríska uppá þvott eða losna við vonda lykt úr fataskápum og skúffum. spreyja því yfir rúmið áður en farið að sofa, eða á morgnana til að losna við svefnlykt úr loftinu og rúminu. spreyjaðu því yfir sófann, eða útí loftið til að losna við matarlykt.

Við mælum með washologi vörunum, hægt er að skoða þær nánar hér https://islenskheimili.is/washologi/

0 athugasemdir

Skrifa athugasemd

Viltu taka þátt í umræðunni?
Endilega skrifaðu athugasemd!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.