Washologi eru vörur fyrir þvottinn þinn sem eru framleiddar í Svíþjóð.

Línan þeirra inniheldur þvottasprey með ilm af cotton flower, mimosa, lavender, Lily of the valley eða sport.

þvottaefnin og mýkingarefnin þeirra eru líka frábær, umhverfisvæn og án kemískra efna.

Henta allri fjölskyldunni og sérstaklega þeim sem eru með viðkvæma húð.

Hlúðu að þér og umhverfinu með þvi að velja Washologi.