, ,

Mini leirpottur fyrir afleggjara

Ég kíkti við í Blómaval í dag og rakst á þennan ótrúlega sæta mini leirpott. Hann er það lítill að hann passar í lófann minn. Um daginn tók ég afleggjara af string of hearts plöntunni minni, því ef ég á að vera hreinskilin…
, ,

Planta vikunnar - Button fern

Þá er komið að næstu plöntu í planta vikunnar hjá mér. Ég er búin að vera mjög hrifin af því að kaupa mér litlar plöntur núna og heillast ég mikið af burknum. Móðir mín átti afar stóran og fallegan Boston fern burkna…
, ,

Planta vikunnar - String of hearts

Vegna mikilla fyrirspurna frá ykkur varðandi hinar og þessar plöntur þá ákvað ég að bæta við þessum lið hérna á bloggið sem ber heitið planta vikunnar.  Ég mun taka fyrir eina plöntu í hverri viku og skella hér inn upplýsingum…