, ,

Planta vikunnar Eucalyptus

Planta vikunnar að þessu sinni er Eucalyptus Ég valdi Eucalyptus sem plöntu vikunnar því það eru ekki margir sem vita að Eucalyptus greinarnar sem margir kaupa í blómabúðunum og setja í vasa, fást líka í pottum. Þær koma…
,

5 fallegar plöntur fyrir byrjendur

Ertu að hefja þín fyrstu plöntukaup og veist ekki hvaða planta gæti hentað þér. Ég heyri mjög oft af fólki sem er hægt og rólega að smitast af plöntuæðinu og vill byrja rólega og kaupa sér nokkrar plöntur til að fegra…
, ,

Rustic pottar og plöntur

Plöntu og potta pælingar dagsins! Mér finnst ákaflega gaman að rölta um blómabúðir og skoða úrvalið, og oftar en ekki fær ein til tvær plöntur að fylgja mér heim. Ég er oft búin að ákveða fyrirfram hvaða plöntur það…