,

Þegar ég var lítil ...

Þegar ég var lítil stelpa þá elskaði ég að raða og gera fínt í herberginu mínu. Ég gat eytt löngum tíma í að breyta og gera fínt. Bróðir mömmu vann í kassagerðinni og kom oft með heilu staflana af þykkum hvítum pappír…