Entries by Ágústa

,

Innlit í sjarmerandi þakíbúð

Innlit dagsins er í sjarmerandi þakíbúð Í dag kíkjum við í þakíbúð sem er mjög stílhrein og björt.Litapallettan er mjög einföld en hér sjást bara hvítir veggir, algjör andstæða við tískustraumana í innanhúshönnun í dag.Einsog flestir hafa eflaust tekið eftir þá eru veggir í ýmsum litum að koma sterkt inn. Sjarminn yfir þessari íbúð er […]

, ,

Rustic pottar og plöntur

Plöntu og potta pælingar dagsins! Mér finnst ákaflega gaman að rölta um blómabúðir og skoða úrvalið, og oftar en ekki fær ein til tvær plöntur að fylgja mér heim. Ég er oft búin að ákveða fyrirfram hvaða plöntur það eru sem heilla mig, ég elska líka þegar að plantan sem hefur verið á óskalistanum um […]