Entries by Ágústa

,

Sniðugar hugmyndir fyrir veröndina

Þegar það fer að birta til og hlýna úti og sólin lætur aðeins sjá sig. Þá er svo gaman að taka til á svölunum/pallinum og gera allt klárt fyrir sumarið. Margir fara á stjá í blómabúðirnar og leita af fallegum útiplöntum, grillum og garðhúsgögnum. Svo er svo margt hægt að gera sjálfur sem kostar ekki […]

,

Húðrútínan

Ég hef átt í töluverðum vandræðum með að finna góðar hreinsivörur fyrir andlitið, þar sem ég er með mjög viðkvæma húð. Þar sem ég er förðunarfræðingur og hef unnið í snyrtivöruverslunum þá hef ég prófað hin ýmsu merki. Þau hafa yfirleitt verið góð í smá tíma en svo finnst mér virknin bara oft hætta, svo […]

,

Anna Kubel Ljósmyndari og stílisti

Mér finnst ótrúlega gaman að fletta gegnum instagram og fæ mikinn innblástur þaðan. Ég hef fundið ótal marga hæfileikaríka einstaklinga þar inni, þar á meðal hana Önnu sem er búsett í Stokkhólm. Hún er Ljósmyndari og Stíllisti og tekur ótrúlega fallegar draumkenndar myndir. Þær segja allar sögu og maður getur flett endalaust gegnum myndirnar hennar. […]