Við bjóðum þig hjartanlega velkomin í Netverslunina okkar
Flestar af okkar vörum koma frá Svíþjóð en einnig Ástralíu, Nýja Sjálandi, Noregi og Danmörku.

Íslensk heimili reynir að bjóða uppá vörumerki sem ekki eru fáanleg í öðrum verslunum hér á landi, við viljum bjóða uppá nýjar og ferskar vörur.
Sumar þeirra eru pantaðir beint af leirkerasmiðum, vöruhönnuðum og ljósmyndurum.
Við leggjum mikla vinnu í að finna vörurnar og leggjum áherslu á að þær standist okkar kröfur um gæði.

Allar vörurnar eru prófaðar áður en þær eru teknar inn í verslunina.

Við viljum einnig bjóða þér í heimsókn í verslunina okkar á opnunartíma þar sem við bjóðum þér persónulega og góða þjónustu

Fylgstu með blogginu okkar

,

Instagram innblástur Helt enkelt

Instagram innblásturinn að þessu sinni er af síðunni Helt enkelt sem hún Anna Malin heldur úti.   Ég hafði ekki skoðað instagram síðuna hennar Önnu í dálítinn tíma, var eiginlega búin að gleyma hversu fallegan smekk…
, ,

Planta vikunnar Fíkjutré

Planta vikunnar er Fíkjutré   Ég elska Fíkjutré, já og í raun bara flestar plöntur. En Fíkjutré er í miklu uppáhaldi. Það þarf svo litla umhirðu og það er alveg ómögulegt að drepa það. Ég hef það á frekar…
,

Instagram innblástur Maria karlberg

Mjög margir hafa gaman af því að fá innblástur frá fólki á instagram. Ég nota Instagram mjög mikið í þeim tilgangi og finnst sérstaklega gaman að skoða falleg heimili og töff týpur. Hvað er betra en að gleyma stund og…
@Copyright - Íslensk heimili