Við bjóðum þig hjartanlega velkomin í Netverslunina okkar
Flestar af okkar vörum koma frá Svíþjóð en einnig Ástralíu, Nýja Sjálandi, Noregi og Danmörku.

Íslensk heimili reynir að bjóða uppá vörumerki sem ekki eru fáanleg í öðrum verslunum hér á landi, við viljum bjóða uppá nýjar og ferskar vörur.
Sumar þeirra eru pantaðir beint af leirkerasmiðum, vöruhönnuðum og ljósmyndurum.
Við leggjum mikla vinnu í að finna vörurnar og leggjum áherslu á að þær standist okkar kröfur um gæði. Allar vörurnar eru prófaðar áður en þær eru teknar inn í verslunina.

Við viljum einnig bjóða þér í heimsókn í verslunina okkar á opnunartíma þar sem við bjóðum þér persónulega og góða þjónustu hvort sem þú ert bara að koma að skoða og kynna þér vöruúrvalið, finna gjöf eða versla þér eitthvað fallegt.

@Copyright - Íslensk heimili